
Aftur fáum við gesti sem koma langt að. Í þessum þætti fengum við í heimsókn Northwest Game að Norðan og fórum yfir þeirra mál og veiðiskap. Þeir eru að sýna frá sínum veiðum á instagram undir Northwest game og hvetjum við fólk að kíkja á síðuna hjá þeim og fylgjast með þeirra veiðum !
Styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.