
Við systur spjölluðum við Sigþrúði kórsystur okkar, en hún er jafnframt formaður í kórnum (Söngsveitin Fílharmónía). Sigþrúður hefur gert allskonar í gegnum ævina, er óhrædd við að taka að sér ábyrgðarhlutverk í félagsstörfum, afar orðheppin, fyndin og vinnur sem ritstýra hjá Forlaginu.