
Lilja Bjarnadóttir er ung kona sem stofnaði fyrirtæki sem heitir Sáttaleiðin þegar hún var 28 ára gömul því hún vildi hjálpa fólki. Við spjölluðum við hana um nám erlendis, sáttamiðlun og hvernig er hægt að bæta sig í samskiptum. Svo var auðvitað hlegið aðeins eins og okkur systrum sæmir.