
Þessi saga fjallar um fyndið og skemmtilegt hrekkjavökukvöld hjá Döggva og Túlu.
Þau klæða sig upp í búninga og ganga á milli húsa til að safna nammi.
Á leiðinni hitta þau vin sinn Mána og ákveða að banka á dyr draugahúss sem enginn þorir að heimsækja.
Þar hitta þau drauginn Dóra sem reynir að hræða þau…en það fór ekki eins og við mátti búast!