Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndafræðileg barátta tveggja ofurvelda sem skiptu heiminum á milli sín eftir endalok seinni heimsstyrjaldar. Í hálfa öld stóðu vígvélar NATO og Varsjárbandalagsins andspænis hverri annarri sitt hvoru megin við járntjaldið og lögðu á ráðin. Í þessum tvöfalda ...
All content for Söguskoðun is the property of Söguskoðun hlaðvarp and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndafræðileg barátta tveggja ofurvelda sem skiptu heiminum á milli sín eftir endalok seinni heimsstyrjaldar. Í hálfa öld stóðu vígvélar NATO og Varsjárbandalagsins andspænis hverri annarri sitt hvoru megin við járntjaldið og lögðu á ráðin. Í þessum tvöfalda ...
109 - Danmörk og Svíþjóð og baráttan um Norðurlönd
Söguskoðun
1 hour 25 minutes
4 months ago
109 - Danmörk og Svíþjóð og baráttan um Norðurlönd
Í þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna. Stundum er sagt að fá ríki hafi háð jafn margar styrjaldir sín á milli og Danmörk og Svíþjóð. Á tímabilinu 1500–1800 háðu þau að minnsta kosti tíu stríð, með misjöfnum árangri, auk þess sem þau tóku þátt í þrjátíu ára stríðinu og stóðu andspænis öðrum rísandi stórveldum Evrópu. Danmörk var len...
Söguskoðun
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndafræðileg barátta tveggja ofurvelda sem skiptu heiminum á milli sín eftir endalok seinni heimsstyrjaldar. Í hálfa öld stóðu vígvélar NATO og Varsjárbandalagsins andspænis hverri annarri sitt hvoru megin við járntjaldið og lögðu á ráðin. Í þessum tvöfalda ...