All content for Seinni bylgjan is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara hér yfir tap Íslands gegn Króatíu, 23-22, í milliriðli á EM í handbolta í dag. Liðið mætir Svartfjallalandi á miðvikudaginn og verður að vinna þann leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum. Einnig þarf íslenska liðið að treysta á frændur okkar Dani að vinna Frakka í lokaleik milliriðilsins. Arnór Atlason var á línunni og greindi tapið gegn Króötum og einnig spáir í leik Dana og Frakka á miðvikudaginn, leik sem skiptir okkur öllu máli.