Saxi og Sachsi eru eini saxófóndúett landsins sem spilar lifandi lyftutónlist. En þrátt fyrir skothelt lagaval, smekklegar útsetningar og óaðfinnanlegan klæðastíl hefur frægðin látið á sér standa. Getur verið að saxófónhatur ráði för?
Umsjón:
Eiríkur Stephensen (Saxi)
Úlfur Eldjárn (Sachsi)
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Saxi og Sachsi eru eini saxófóndúett landsins sem spilar lifandi lyftutónlist. En þrátt fyrir skothelt lagaval, smekklegar útsetningar og óaðfinnanlegan klæðastíl hefur frægðin látið á sér standa. Getur verið að saxófónhatur ráði för?
Umsjón:
Eiríkur Stephensen (Saxi)
Úlfur Eldjárn (Sachsi)
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Loksins ná Saxi og Sachsi að taka samtalið við alvöru saxófónhatara og þeir hitta nafnlausu goðsögnina á bak við saxófónsólóið í laginu Rio með Duran Duran.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.