Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
Technology
History
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/18/a3/cf/18a3cf90-94b0-ebfd-96fb-8439d08baa28/mza_8244026143549504076.jpg/600x600bb.jpg
Sandkorn
Stúdering á Svörtu söndum
21 episodes
2 days ago
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.
Show more...
TV & Film
RSS
All content for Sandkorn is the property of Stúdering á Svörtu söndum and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.
Show more...
TV & Film
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/20581129/20581129-1730837038925-9f2b460161aa5.jpg
Gullkorn: Tengsl og aftenging
Sandkorn
1 hour 13 minutes 10 seconds
1 year ago
Gullkorn: Tengsl og aftenging

Lengi vel er hægt að spekúlera um hvað lætur persónu eins og Anítu Elínardóttur tikka, en þá er auðvitað best að leita beint til einstaklingsins sem stendur hvað næst þessari persónu og á óneitanlega allra mest í henni.

Aldís Amah Hamilton er múltítaskari mikill með skýr gildi í lífinu, mikla útgeislun, ómælanlega ást á dýrum og heilbrigða lyst fyrir alls konar list. 


Í þætti þessum er kafað út í allt hið mögulega í sögu Svörtu sanda fram að og út fimmta þátt. Við skoðum mengi persónanna, sambönd, tengsl og margs konar tabú og eldfim málefni sem seríurnar hafa verið að fjalla um almennt.


Og já, hver er eiginlega Emil?


Efnisyfirlit: 

00:00 - Lífsgildi í verkum

02:02 - Kjarnasetningar og upplýsingasprengjur

06:25 - Samband Fríðu og Anítu

11:50 - Gerólíkar seríur, ólíkt álag

16:17 - Karakterum þröngvað í box

18:38 - Mikilvæga senan í bílnum

24:23 - Ný hlið á Steffí

31:01 - Jonna og co.

33:29 - “Ég vildi bara að þú sæir mig”

37:37 - Hvaða Emil?!

39:55 - Boginn hennar Auðar

43:49 - Að eignast eða eignast ekki börn

48:50 - Harmur borinn í hljóði

54:15 - Steiktar staðreyndir

59:57 - Trú á Álfu 

1:02:59 - Hlúað að Gabríel

1:05:45 - Tótal aftenging

1:06:40 - Hallmark-kveðja

Sandkorn
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.