Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
All content for Samtal um sjálfbærni is the property of Mannvit and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
Hér á landi hefur vindorka ekki verið nýtt að neinu marki þrátt fyrir meira en nóg sé af íslenska rokinu. Hvers vegna höfum við ekki beislað vindorku hér á landi? Hver eru samfélagsáhrifin? Hver eru möguleg áhrif á samgöngur og uppbyggingu á svæðinu? Hvað í umhverfinu verður fyrir áhrifum af vindorkuveri? Hvert er ferlið og af hverju er það svona langt? Rúnar D. Bjarnason fagstjóri við umhverfismál og sjálfbærni og Sigríður Dúna Sverrisdóttir, landslagsarkitekt M.Sc., vinna mat á umhverfisáhrifum fyrir vindorkuverkefni hjá Mannviti. Við spjölluðum við Rúnar og Dúnu í þætti númer 11.
Samtal um sjálfbærni
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.