Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
All content for Samtal um sjálfbærni is the property of Mannvit and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvernig leysum við samgöngur í borg á sjálfbæran hátt?“
Samtal um sjálfbærni
10 minutes 22 seconds
4 years ago
Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvernig leysum við samgöngur í borg á sjálfbæran hátt?“
Við könnumst öll við umræðu um umferðarmál og höfum ólíkar skoðanir á hvernig sé best að leysa umferðarvandann. En hvernig horfa þessi mál við þeim sem þekkja þessi fræði? Hverjar eru réttu lausnirnar? Hvaða máli skiptir samspil samgangna og skipulags? Þurfum við að fara að hugsa skipulagið upp á nýtt með það í huga hvernig við komum miklum fjölda fólks á milli staða á sjálfbæran hátt til framtíðar? Við spjölluðum við Ólöfu Kristjánsdóttur sérfræðing í samgöngum.
Samtal um sjálfbærni
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.