Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
All content for Samtal um sjálfbærni is the property of Mannvit and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvaða þýðingu hefur vistvottun fyrir notendur hverfisins?“
Samtal um sjálfbærni
14 minutes 21 seconds
5 years ago
Ólöf Kristjánsdóttir: „Hvaða þýðingu hefur vistvottun fyrir notendur hverfisins?“
Vistvottuð byggð er það nýjasta í byggingargeiranum. Urriðarholtið í Garðabæ og Sundhöll Reykjavíkur eru dæmi um byggð og bygginu sem hafa fengið þessa vottun. Hver er ávinningurinn fyrir byggingaraðila og sveitarfélög að byggja slík hverfi og byggingar? Í hverju felst þetta? Fer það eftir efnisvali á steypu, timbri og gluggum eða hönnun á húsi út frá hita og birtu? Ólöf Kristjánsdóttir byggingarverkfræðingur og sérfræðingur í vistvottuðum byggðum ræddi við Björgheiði Albertsdóttir um BREEAM og þýðingu þessara hluta fyrir okkur.
Samtal um sjálfbærni
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.