Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
All content for Samtal um sjálfbærni is the property of Mannvit and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
Guðbjartur og Sandra: „Hvað er græn fjármögnun og hvað þarf til?"
Samtal um sjálfbærni
18 minutes 3 seconds
4 years ago
Guðbjartur og Sandra: „Hvað er græn fjármögnun og hvað þarf til?"
Mikil aukning hefur orðið í grænni fjármögnun samhliða áherslum á sjálfbærari nýtingu auðlinda og aukinni áherslu á verndun umhverfis okkar. Hvað þýðir græn fjármögnun og hverjum stendur hún til boða? Hvaða vottanir þarf til þess að verkefni fái grænan stimpil? Hvað er vottað húsnæði? Er hægt að votta allt húsnæði og fá þannig hagstæða græna fjármögnun? Hver er kostnaðurinn og ábatinn? Geta rekstraraðilar fengið græna fjármögnun eða vottun á rekstur? Guðbjartur Jón Einarsson og Sandra Rán Ásgrímsdóttir ræddu við Björgheiði Albertsdóttur í þætti nr.9
Samtal um sjálfbærni
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.