Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
All content for Samtal um sjálfbærni is the property of Mannvit and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.
Alma D. Ívarsdóttir: „Getur inniloftið okkar verið mengað ?“
Samtal um sjálfbærni
19 minutes 3 seconds
5 years ago
Alma D. Ívarsdóttir: „Getur inniloftið okkar verið mengað ?“
Hvernig getum við tryggt að loftgæði séu í lagi og hvernig eigum við að hugsa um híbýli okkar svo öllum líði sem best. Hvað í innra umhverfinu getur haft áhrif á heilsu okkar ? Hvað þarf að hafa í huga varðandi barnaherbergi ? Geta ýmsar vörur sem við notum verið skaðlegar ? Alma Dagbjört Ívarsdóttir sérfræðingur í innivist hjá Mannvit fræðir okkur um inniloftið sem við öndum að okkur og hvað bera að hafa í huga til þess að okkur líði vel innandyra.
Samtal um sjálfbærni
Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.