Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
News
Sports
TV & Film
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/ef/ba/b9/efbab9f1-4c98-94b2-1db2-23e9f6afecc0/mza_6292012369281278977.jpg/600x600bb.jpg
Samfélagið
RÚV
401 episodes
8 hours ago
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Netfang: samfelagid@ruv.is
Show more...
Society & Culture
RSS
All content for Samfélagið is the property of RÚV and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Netfang: samfelagid@ruv.is
Show more...
Society & Culture
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/ef/ba/b9/efbab9f1-4c98-94b2-1db2-23e9f6afecc0/mza_6292012369281278977.jpg/600x600bb.jpg
Snjóflóðasetur á Ísafirði, hártogsmál í Yfirrétti á 18.öld og Dýraverndunarfélagið Villikettir
Samfélagið
56 minutes 13 seconds
1 week ago
Snjóflóðasetur á Ísafirði, hártogsmál í Yfirrétti á 18.öld og Dýraverndunarfélagið Villikettir
Í gær voru liðin þrjátíu ár frá því að mannskætt snjóflóð féll á Flateyri í Önundarfirði. Tuttugu fórust í flóðinu. Fyrr sama ár hafði annað flóð fallið í Súðavík, þar sem fjórtán fórust. Níu árum síðar opnaði Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði, eftir ákall frá heimamönnum. Við heyrum viðtal Grétu Sigríðar Einarsdóttur við Hörpu Grímsdóttur um snjóflóðasetrið og starfsemi þess. Hártogsmál Þórodds Þórðarsonar kom fyrir Yfirrétt á Íslandi árið 1744. Í fimmta, og nýjasta, bindi Yfirréttarins segir frá málinu og hvernig það æxlaðist. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, hefur unnið við útgáfu Yfirréttarins, og segir okkur frá hártogsmálinu. Dýraverndunarfélagið Villikettir er þessa dagana með um 290 ketti í sinni umsjá. En sjálfboðaliðar félagsins vinna alla daga að því að sporna við fjölgun villtra katta með aðferðinni fanga - gelda - skila. Anna Jóna Ingu Ólafardóttir og Ásdís Erla Valdórsdóttir frá Villiköttum setjast niður með okkur og fræða okkur um félagið. Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Tónlist þáttarins: FJALLABRÆÐUR - Hafið eða fjöllin NORAH JONES - Sunrise SNORRI HELGASON - Litla kisa
Samfélagið
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Netfang: samfelagid@ruv.is