Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
All content for Rokkland is the property of RÚV and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
ROKK GEGN HER voru tónleikar eða listahátíð sem ungt fólk stóð fyrir í Laugardalshöll í september fyrir 45 árum síðan. Unga fólkið sem stóð fyrr þessu var úr röðum herstöðvarandstæðinga – friðarsinna sem vildu losna við bandaríska herinn af keflavíkurflugvelli í nafni friðar – sögðu að herstöðin í Keflavík virkaði hreinlega eins og segull fyrir kjarnorkusprengjur – á marga vegu. Þeir Sveinn Rúnar Hauksson og Tolli Morthens sem voru í fararbroddi fyrir þessa tónleika koma í heimsókn og rifja þá upp. En Árný Margrét sem er að fara að halda sín lengstu sóló-tónleika á Íslandi kemur líka í heimsókn. Hún er líka að fara að gefa út nýja útgáfu af plötunni sinni I miss you – I do - og þar að auki er hún að fara í tónleikaferð um Bandaríkin með Of Monsters And men. Byrjar í október og verður allan nóvember.
Rokkland
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson