Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
All content for Rokkland is the property of RÚV and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Oasis og Definitely Maybe og endurkoma Utangarðsmanna
Rokkland
1 hour 54 minutes 14 seconds
2 months ago
Oasis og Definitely Maybe og endurkoma Utangarðsmanna
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni höfum við verið að endurflytja gamla þætti í sumar. Rokkland stendur heldur betur undir nafni í dag vegna þess að við heyrum brot úr tveimur þáttum þar sem eru í aðalhlutverki tvær magnaðar og frábærar ROKK-hljómsveitir; Utangarðsmenn og Oasis. Í seinni hlutanum heyrum við brot úr þætti 176 (21. mars 1999) þegar Utangarðsmenn komu saman í fyrsta skipti síðan 198, en hljómsveitin skrapp með miklum hvelli. Þeir fóru í tónleikaferð um Ísland sumarið 2000, enduðu í Laugardalshöll og svo sprakk allt aftur. Í fyrri hlutanum rifjum við þátt frá 9. september 2019, Þátt 1152 - sem fjallar um Oasis og plötuna Definitely Maybe sem þá var 25 ára.
Rokkland
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson