Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
All content for Rokkland is the property of RÚV and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Eyrarrokk 2025 - Oasis endurkoman – 100 club – Gegnum holt og hæðir
Rokkland
1 hour 50 minutes 11 seconds
3 weeks ago
Eyrarrokk 2025 - Oasis endurkoman – 100 club – Gegnum holt og hæðir
Í Rokklandi vikunnar heyrum við söguna á bakvið eitt af lögunum sem verða flutt á 30 ára afmæli Rokklands í Hofi á Akureyri 1. nóvember – þar sem SinfoníaNord, Todmobile bandið og fjöldi frábærra söngvara flytja haug af frábærum lögum. Við heyrum líka um endurkomu Oasis en Rokkland var á lokatónleikum Oasis í Bretlandi 28. september sl. á Wembley Stadium. Rokkland kom líka við í einum sögufrægasta rokkklúbbi breta í Oasis ferðinni – 100 Club þar sem Oasis spilaði einu sinni – og Kinks og Who, Rolling Stones, Jimi Hendrix, Muse, Cure ofl. 320 manna staður við Oxford Street númer 100. Sama fjölskyldan hefir rekið staðinn í næstum 70 ár. Eyrarrokk er rokkhátíð eins og nafnið gefur til kynna sem fór fram í fimmta sinn á Akyreyri á dögunum á Eyrinni. Rögnvaldur gáfaði er einn af skipuleggjendum og Rokkland heimsótti hann og Bigg Maus sem er einn af þeim sem spilaði á hátíðinni í ár.
Rokkland
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson