Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð
All content for Reykjavíkurfréttir is the property of Sanna Magdalena Mörtudóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Andrea Helgadóttir borgar- og varaborgarfulltrúi Sósíalista fara yfir helstu fréttir úr borginni. Fjárhagsáætlunargerð stendur nú yfir og munum við fara yfir breytingartillögur Sósíalista. Þá koma Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda og Jón Ferdínand Estherarson sem situr í stjórn samtakanna til okkar og ræða um skaðsemi Airbnb og áhrif þess á leigumarkaðinn.
Reykjavíkurfréttir
Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð