Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð
All content for Reykjavíkurfréttir is the property of Sanna Magdalena Mörtudóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð
Í dag fáum við kynningu á nýútgefinni skýrslu ÖBÍ réttindasamtaka um húsnæðismál fatlaðs fólks. Maríu Pétursdóttir formaður húsnæðishóps ÖBÍ og Kjartan Þór Ingason starfsmaður ÖBÍ koma til okkar og ræða þessi mál og hvað sveitarfélögin geti gert í þeim efnum. Í lokin heyrum við sögu Gunnhildar Hlöðversdóttur um háan húsnæðiskostnað en viðtal við hana birtist á Rauða borðinu fyrir um ári síðan þegar niðurstöður könnunar um slæma stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði var kynnt.
Reykjavíkurfréttir
Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins flytja fréttir frá málefnum borgarinnar.
Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð