
Nýtt ár, nýtt allt, hálf-djók sem varð að blákaldri staðreynd. Addó meðtekur sakramentið með Reglubræðrum í umfjöllun þeirra um Index Card RPG: Master Edition - mögulega einni bestu byrjendabók í spunaspilum sem fyrirfinnst!
---
Quest Portal er kostunaraðili Reglunnar en þar á bæ er að finna hin ýmsu tól og tækni fyrir persónu-og heimasmíðar.
Við þökkum einnig Bibba og Tryggva í Svörtu tungunum fyrir tæknilega aðstoð við upptöku þáttarins. Við hvetjum öll til að leggja á hlustir hvað sá fríði flokkur hefur að segja um spunaspil.
---
Blússandi meðmæli Reglunnar
Index Card RPG: Master Edition fæst í Nexus og Drive Thru RPG
Alfheim kortin á Drive Thru RPG
Hlaðvarpið Ken and Robin Talk About Stuff
Batman - GOTHAM CITY CHRONICLES – The Roleplaying Game