
Þegar ákveðinn Reglubróðir (sem við skulum ekkert einblína of lengi á) reyndi að gera fínt og skrautlegt fyrir jólin, lendir Reglan í meiriháttar víddarflakksklandri.
Þar sem Reglan reynir að leysa úr þessari fjölheimaflækju, finnur hún flottar gjafir á leiðinni og enn flottari félaga sem hjálpa að finna út úr þessu ástandi og árinu sem er senn að líða.
---
Jólagestir Reglubókaklúbbsins '23:
Patrónar vor, þau Gunnar Hólmsteinn og Tinna Halls hjá Quest Portal
Rígsmennirnir Grétar Mar og Stefán Ingvar
Silfurtyngdu sjéntilmennin Hlynur og Lúðvík
---
Blússandi meðmæli Jólareglunnar
Grétar Mar: Flee, Mortals! og Dungeons & Lasers VI: Caves
Gunnar Hólmsteinn: Draugur Dice teningagjafakort og CoraQuest
Helgi: Hunter: The Reckoning 5th Edition
Dungeon Master of None: A Turn of Fortune's Wheel
Hlynur Páll: Ástandsmerkingar (e. Condition Rings)
Jólafur Björn: Flee, Mortals!, Pathfinder 2e Beginner Box, pappírspésar og prýðilegt kort í einum og sama pakkanum frá Paizo.
Lúðvík Snær: Tome of Beasts eftir Kobold Press og 5e Kjarnabókasettið
Stefán Ingvar: Mausritter og Candela Obscura
Tinna Halls: Magical Kitties, Big Book of Battle Mats, Game Masters Book of Traps, Puzzles and Dungeons, áskrift að Storytelling Collective
Þorsteinn Mar: Dungeons and Lasers landsmælki og Flee, Mortals!