
Í þættinum fjalla Tómas og Sigurður um sjálfsvígsvandann á heimsvísu, skoða þróun yfir tíma, kynja og aldursmun. Þá bera þeir saman stöðuna á Íslandi við stöðuna erlendis og reyna að svara tveimur spurningum. Fer sjálfsvígum á Íslandi fjölgandi? Hvernig stendur Ísland í samanburði við önnur lönd?
Umsjónarmaður: dr. Tómas Kristjánsson
Gestur: Sigurður Viðar
Upphafs og lokastef: Running wild - Vök