
Þriðji þáttur Píeta kastsins. Umsjónarmaður: dr. Tómas Kristjánsson, gestur: Kristín Ólafsdóttir. Í þættinum fara Tómas og Kristín yfir kostnað sjálfsvíga fyrir ríkið og samfélagið. Einni fara þau í fjármögnun sjálfsvígsforvarna. Við minnum hlustendur á Píeta símann sem er opinn allan sólarhringinn 552-2218. Minnum einnig á hjálparsíma Rauða krossins 1717 og neyðarnúmerið 112. Upphafs og lokastef: Running wild - Vök.