
Skjaldborgarhátíðin var haldin með pompi og prakt á Patreksfirði í byrjun júní. Kjartan og Flóki skelltu sér á hátíðina og plötuðu svo í leiðinni Jónu Grétu Hilmarsdóttur í spjall. Þess má geta að Jóna vann Skjölduna fyrir heimildastuttmyndina Ósigraður. Njótið.