
Sigga dögg er kynfræðingur og tvinnar saman allskonar verkfærum tengt kynlífi sem við getum síðan tekið til okkar og safnað í okkar verkfærakistu, skemmtilega við hvernig hún kemur skilaboðum á framfæri er að hún notar húmor, jafnrétti, einlægni, kraft og lýsir öllu sem tengist kynlífi á svo skemmtilegan hátt að allir ættu að geta skilið það og hlustað og haft gaman af.
hægt er að kynna sér betur Siggu dögg og hennar þjónustu og fleirra inná:
síðan vil ég mæla með að þið tékkið á uppistandinu Sóðabrók segir frá sem sigga dögg er með núna 20janúar-19 febrúar inná:
Síðan vil ég minna á heimasíðu Þorpsins - Tengslasetur þar sem hægt er að finna allskonar námskeið og fleirra fyrir börn,fullorðna og fjölskyldur:
Endilega deilið þættinum áfram ef þið hafið áhuga og followið mig á spotify og instagram.