Fékk til mín Sigrúnu sem er með Míró Markþjálfun og Söru sem er með Lífsstefna í spjall um ADHD hjá fullorðnum og börnum.
Sigrún Jónsdóttir er með 30 ára ferill sem þroskaþjálfi barna, unglinga og fullorðinna
- Alþjóðleg ACC vottun frá International Coaching Federation
- Sérmenntun í markþjálfun fyrir einstaklinga með ADHD sem og á einhverfurófinu
- Diplóma í Hugrænni atferlismeðferð HAM frá Endurmenntun Háskóla Íslands
- Kennararéttindi í Yoga Nidra djúpslökun frá Amrit Yoga Institute
- Hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra, meðal annars fyrir starfsendurhæfingar víða um land, ADHD samtökin, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, og fjölmörg félagasamtök og skólastig. Heldur reglulega námskeið á eigin vegum og í samstarfi við aðra.
- Stjórnarseta í ADHD samtökunum. Á vegum þeirra starfa hún í alþjóðlegu teymi ADHD Europe þar sem unnið er að framgangi og þróun ADHD markþjálfunar í Evrópu.
Sara Rós Kristinsdóttir er með Lífsstefna sem er fyrirtæki sem var stofnað árið 2017.
- Hún á 2 stráka sem eru fæddir árið 2006 og 2013, hún er menntaður félagsliði, auk þess að hafa lagt stund á NLP markþjálfun, ráðgjafanám og krakka yoga kennaranám.
- Lífsstefna er virk á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook og Tik Tok þar býr hún til fræðandi efni mest tengd andlegri heilsu, ADHD og einhverfu.
- Sara er með grúbbu á Facebook sem heitir Lífsstefna Krakkar og er hún hugsuð sem vettvangur fyrir foreldra og fólk sem vinnur með börnum og unglingum og vilja efla þau á uppbyggjandi hátt.
Hvet alla til að kynna sér vörurnar hennar Söru hjá Regnboganum verslun ásamt því að fylgja henni á samfélagsmiðlum @Lifsstefna
Hvet líka sömuleiðis að kynna sér þjónustu Sigrúnar inná:
Endilega followið Pabbapælingar inná: