
Eiríkur Viljar H. Kúld kom til mín í einlægt og innihaldsríkt spjall og viðtal í pabbapælingar, þar sem við töluðum um allt á milli himins og jarðar....frá Stofnun og hugmyndina af - TWT Two wheels travel ferðaskrifstofu, ferðalögunum hans og ævintýrunum og ég fékk tækifæri til að kynnast þessum magnaða einstakling sem veitti mér gríðarlegan innblástur og kenndi mér helling.
Eiríkur Viljar er einn af þeim einstaklingum sem skapar tækifæri og grípur tækifærin þegar þau koma og lætur þau verða að veruleika eins og t.d.....
Það er svo margt meira og fullt af virði í þessum þætti sem allir ættu að geta fundið eitthvað sem þeir tengja við og vonandi tekið til sín hvort sem það er innblástur, hugmyndir, sjálfsskoðun eða hvað sem er þá er þetta viðtal ótrúlega einlægt og innihaldríkt fyrir hvern sem er sem hlustar.
Ef þið viljið vita meira um Two wheels Travel ferðaskrifstofu, tékkið þá á....:
https://www.facebook.com/www.twt.is
https://www.instagram.com/twt.is/
https://www.instagram.com/eirikurviljar/
https://www.facebook.com/eirikur.kuld
Endilega fylgið mér inná: