
Ofurdeildin Big fantasy extra special!
Gunnar Georgsson og Viktor Páll Svavarsson voru í settinu og fóru á kostum.
Fræddum fólk um fantasy, öll helstu trixin.
Hvað ber að varast og bara allt sem þessi stórkostlegi leikur býður upp á.
Allt í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.