All content for Návígi is the property of navigi and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
NÁVÍGI (S02/E09) Hilmar Björnsson
Níundi þáttur af Návígi er kominn í loftið.
Hilmar Björnsson er reyndasti framleiðandi landsins í gerð íþróttaefnis.
Hann hóf sinn fjölmiðlaferil á Stöð 2 árið 1993 og hefur komið víða við í yfir þrjá áratugi - hann stýrði Stöð 2 Sport í mörg ár og undanfarin tíu ár hefur hann verið Íþróttastjóri RÚV.
Hér fer hann í fyrsta skipti í viðtali yfir feril sinn í fjölmiðlum og fer spjallið um víðan völl enda Hilmar verið lengi í bransanum.
Meðal efnis:
Boltinn með Guðna Bergs
KF Nörd - þáttaröðin sem átti að halda í áskrifendur
Hjörvar Hafliðason fer á stóra sviðið á RÚV
Áfallið að missa enska boltann árið 2004
Veðjar á unga menn sem vilja gera þátt um atvinnumennina okkar
Konur fá stærra pláss á RÚV
Þetta og fleira áhugavert í níunda þætti Návígis!
Samstarfsaðilar Návígi eru:N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA