
Námsvarpið fékk til sín Dröfn Rafnsdóttur deildarstjóra Miðju máls og læsis til þess að ræða upphaf deildarinnar, verkefni hennar og framtíð. Miðja máls og læsis var sett á laggirnar hjá Reykjavíkurborg en er núna staðsett hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.
Meira um deildina má sjá hér inni á þessari krækju: https://mml.reykjavik.is/