
Magni Grétarsson er þjálfari í Primal. Í þessu spjalli förum við yfir hans vegferð í gegnum íþróttir og stanslausa leit að bættum lífsgæðum í gegnum hreyfingu, öndun, kuldaþjálfun og fleira. Við förum um víðan völl í þessum þætti og erum viss um að allir sem hlusta hafi gaman af.