
Í þessum þætti ræðum við við Gísla Rúnar Guðmundsson, annan af stofnendum NÚ. Hann segir frá bakgrunni sínum, persónulegri vegferð og hvaða hugmyndir og reynsla mótuðu hann sem kennara og frumkvöðul. Við förum yfir stofnun skólans, hugmyndafræðina sem liggur að baki og hvernig hún snýr að því að styrkja nemendur bæði í námi og lífi.