
Liam Cobb er teiknari sem kemur frá London.
Hann hefur verið að fást við myndasöguútgáfu ( þegar hann hefur tíma til) eftir að hafa lært teikningu . Nú stendur hann fyrir upplestri 16.febrúar af myndasögu ásamt listahópi sem kemur honum til aðstoðar. Er framtíð myndasögunnar á sviði?
Hér er vefsíðan hans
https://www.instagram.com/_liamcobb_/
https://www.breakdownpress.com/store/what-awaits-them-by-liam-cobb-2