
Að flytja frá Madrid til Tenerife voru ákveðin viðbrigði fyrir átta ára José, en að flytja núna fyrir rúmum tveimur árum á fullorðins aldri til Íslands, það held ég nú.
Eitt af hans stærstu verkum kemur frá umfjöllun um feminíska karlmenn í gegnum söguna sem hann vann með rithöfundinum Alicia Parker. Sem svo leiddi til stórrar bókar um feminíska menn í dag.
Við ræðum um áhrifin, hvernig það er að ráfa um lífið sem skapandi einstaklingur með engan skýran endapunkt og hvernig hrunið 2008 snerti líf heillar kynslóðar spænskra ungmenna sem þá voru að stíga sín fyrstu skref á atvinnumarkaðinn.
Hérna er myndasagan sem við tölum um
Femínískir menn - teiknað af J.J. Mancho
Hér er kvikmyndin sem hann minnist á
Hér eru spæjaramyndasögurnar sem hann las í æsku