
Icecomics- Sonur, maður, hetja. Hann hefur nú gefið út núna sína fyrstu stóru myndasögu Gen -01
Í þessum þætti fjöllum við um ferlið að gefa út þetta verk sem tók 8 ár í framleiðslu. Í millitíðinni tóku Landverðirnir og lífið yfir, við fjöllum um framtíðina, verkefnin, kostnaðinn, erfiðleikana og hvað það þýðir að vera í myndasögum á Íslandi. Við ræðum um helstu áhrifavalda og hvernig það er að vera áhrifavaldur í teikningu í dag meðan listamenn glíma við ai algoritmann sem keppnisaðila.
Kaupið alvöru myndasögur!