
Björn Heimir Önundarson er myndlistarmaður, tónlistarmaður, teiknari, málari, teiknimyndagerðamaður og meira. Þekktur m.a. sem Inferrno ostur og forsprakki hljómseitarinnar Captain Syrup en gefur út tónlist sem Bobby Sands þessa dagana.
Lífstíll listamannsins veldur því að það þarf að fórna ýmsum þægindum úr praktískara lífi. Að læra að sleppa hlutum frá sér og komast að því hvaða miðill það er sem að hentar hverri hugmynd.
Hér er hægt að hlusta á Bobby Sands í allri sinni dýrð.
https://open.spotify.com/album/6ZhYBF7rdi3oruQUvaPvuI?si=KxH2foXzQw-tFXuVwWn02A
Hér inni er hægt að lesa pdf útgáfur af öllum myndasögunum