All content for Móðurlíf is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarpsþáttur þar sem vinkonurnar Díana Karen og Jóna Kristín skyggnast inn í líf mæðra á Íslandi.
Í þættinum heyrum við í Tinnu Rún Svansdóttur, sérhæfðum einkaþjálfara í heilsu á meðgöngu og eftir fæðingu.
Við tölum m.a um líkamsímynd, samfélagsmiðla pressu og mikilvægi þess að hreyfa sig á sínum eigin hraða.
Móðurlíf
Hlaðvarpsþáttur þar sem vinkonurnar Díana Karen og Jóna Kristín skyggnast inn í líf mæðra á Íslandi.