All content for Mótmæli í morgunmat is the property of Oddný Eir Ævarsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Mótmæli í morgunmat; friðarviðræður á sunnudagsmorgnum klukkan níu á Samstöðinni. Oddný Eir tekur á móti góðum gestum.
Í friðarviðræðum þáttarins Mótmæli í morgunmat fáum við að fylgjast með andspyrnuhreyfingunni sem María Pétursdóttir dokumenteraði á Austurvelli um árið undir ræðu Davíðs Oddssonar og förum svo aftur á Austurvöll á samtöðumótmæli vegna árásar á Palestínu og heyrum viðtal við hinn palestínska Anís. Rithöfundurinn Mazen Maarouf setur ástandið á Gaza í samhengi og við heyrum líka nöturlegan en fallegan kafla úr bók hans Brandarar fyrir byssumennina.
Mótmæli í morgunmat
Mótmæli í morgunmat; friðarviðræður á sunnudagsmorgnum klukkan níu á Samstöðinni. Oddný Eir tekur á móti góðum gestum.