Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
Music
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/b6/c8/e9/b6c8e95e-84dd-57e7-2205-79bc49a7e8a7/mza_3385524549510491318.jpg/600x600bb.jpg
MS-kastið
Þorsteinn Polat Árnason Sürmeli
3 episodes
5 days ago
MS-kastið er hlaðvarp um MS-sjúkdóminn og starfsemi MS-félagsins á Íslandi. Í hverjum þætti ræðum við við sérfræðinga, fagaðila, fólk með MS og hverja aðra sem geta veitt innsýn í viðfangsefni tengt sjúkdómnum, nýjustu rannsóknir, meðferðir, stuðning og hvað annað gagnlegt fyrir hlustendur. Ég hvet ykkur til að vera hluti af þessu samfélagi og deila þáttunum með þeim sem þið teljið að geti haft gagn og gaman að.
Show more...
Self-Improvement
Education
RSS
All content for MS-kastið is the property of Þorsteinn Polat Árnason Sürmeli and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
MS-kastið er hlaðvarp um MS-sjúkdóminn og starfsemi MS-félagsins á Íslandi. Í hverjum þætti ræðum við við sérfræðinga, fagaðila, fólk með MS og hverja aðra sem geta veitt innsýn í viðfangsefni tengt sjúkdómnum, nýjustu rannsóknir, meðferðir, stuðning og hvað annað gagnlegt fyrir hlustendur. Ég hvet ykkur til að vera hluti af þessu samfélagi og deila þáttunum með þeim sem þið teljið að geti haft gagn og gaman að.
Show more...
Self-Improvement
Education
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/43382854/43382854-1750791282615-2f6964a4e8e12.jpg
#3 Að gangast við stöðunni og finna nýjan farveg: Ella Björt taugasálfræðingur
MS-kastið
41 minutes 21 seconds
4 months ago
#3 Að gangast við stöðunni og finna nýjan farveg: Ella Björt taugasálfræðingur

Hversdagsleikinn getur oft verið yfirþyrmandi fyrir okkur með MS. Skipulag út í eitt, fundir fyrir og jafnvel eftir hádegi, afmæli í dag, ferming á morgun, ábyrgðarhlutverk gagnvert fjölskyldu, vinasambönd sem þarf að rækta og á sama tíma að reyna að öðlast innri ró. Að ná utan um allt þetta og vinna með er m.a. það sem felst í starfi taugasálfræðinga.


Ella Björt taugasálfræðingur hjá taugasviði Reykjalundar fræðir okkur um hvernig taugasálfræðin snertir okkur með MS og hvað við getum gert til að spara orku fyrir önnur krefjandi verkefni.


Takk fyrir að hlusta og deila!


Endilega sendið mér ábendingar eða tillögur að efnistökum eða viðmælendum: Þorsteinn Á. Sürmeli (Steini) – ⁠⁠thorsteinn@msfelag.is⁠

⁠⁠www.msfelag.is⁠⁠


Sérstakar þakkir:

– Smári Guðmundsson hjá Smástirni fyrir hljóðvinnslu

– Fríða Dís Guðmundsdóttir fyrir seiðandi stef (The Spell af plötunni Lipstick on)

– Samfélagssjóður Landsbankans fyrir styrk (2025)

– Elko fyrir upptökubúnað (2024)

MS-kastið
MS-kastið er hlaðvarp um MS-sjúkdóminn og starfsemi MS-félagsins á Íslandi. Í hverjum þætti ræðum við við sérfræðinga, fagaðila, fólk með MS og hverja aðra sem geta veitt innsýn í viðfangsefni tengt sjúkdómnum, nýjustu rannsóknir, meðferðir, stuðning og hvað annað gagnlegt fyrir hlustendur. Ég hvet ykkur til að vera hluti af þessu samfélagi og deila þáttunum með þeim sem þið teljið að geti haft gagn og gaman að.