
Ég settist niður með Hjördísi Ýrr formanni MS-félagsins og ræddi við hana um starf félagsins, stuðninginn sem boðið er upp á, ráðgjöf, fræðslu, vinnu þess í þágu félagsmenn gagnvart stjórnvöldum og yfirvöldum almennt og fleira.
Við töluðum einnig um mikilvægi þess að efla MS-samfélagið hér á landi og hverju hægt er að áorka í krafti fjöldans.
Endilega sendið mér ábendingar eða tillögur að efnistökum eða viðmælendum á thorsteinnsurmeli@gmail.com.
Sérstakar þakkir:
– Samfélagssjóður Landsbankans
– Elko
– Smári Guðmundsson
Stef – Fríða Dís Guðmundsdóttir (The Spell af plötunni Lipstick on)