All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Haraldi Hróðmarssyni, Svanhvíti Valtýs og Einari Jónssyni. Enski boltinn er tekinn fyrir sem og spáð í spilin fyrir Azerbaijan-Ísland. Bónusdeildin er á sínum stað og Einar er í spjalli frá Sviss þar sem Fram er að fara að spila í evrópukeppninni í dag. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta.