All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Í þessum aukaþætti þætti tala ég við Davíð Tómas Tómasson, fyrrum körfuboltadómara, og einhvern fremsta dómara okkar í körfuboltanum undanfarin ár. Hann og KKÍ hafa átt í deilum undanfarið ár og staðan er sú að Davíð Tómas hefur verið settur af sem dómari. Dómaranefnd KKÍ hefur verið gagnrýnd töluvert í fjölmiðlum en ákvörðun þeirra stendur. Í þessu viðtali fer Davíð Tómas yfir málið í heild sinni. KKÍ vill aftur á móti ekki tjá sig um málið opinberlega. Takk fyrir að hlusta og áfram Ísland.