All content for Mál Málanna is the property of malmalanna and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Auðun Georg Ólafsson fer yfir heitustu mál dagsins:
Snorri Másson nýkjörinn varaformaður Miðflokksins.
Er Sundabrú loksins á leiðinni?
Samúel Karl Ólason fréttamaður á Vísi fer yfir friðarhorfur fyrir botni Miðjarðarhafs
Ingrid Kuhlman um alþjóðlegan dag mistaka