All content for Mál Málanna is the property of malmalanna and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hvað er eiginlega málið? Hvað brennur heitast á þjóðinni í dag? Um hvað er verið að tala í vinnunni, í bílnum, við matarborðið, í heita pottinum og í fjölskylduboðum.
Mál málanna er fyrir önnum kafið fólk á öllum aldri sem vill skilja hvað er að gerast og fá samhengi í atburði líðandi stundar. Hnitmiðað, ferskt, fróðlegt og skemmtilegt.
Ef þú vilt vita hvað raunverulega skiptir máli - hlustaðu þá á Mál Málanna sem kemur út alla virka daga á helstu hlaðvarpsveitum.