Hvað er eiginlega málið? Hvað brennur heitast á þjóðinni í dag? Um hvað er verið að tala í vinnunni, í bílnum, við matarborðið, í heita pottinum og í fjölskylduboðum.
Mál málanna er fyrir önnum kafið fólk á öllum aldri sem vill skilja hvað er að gerast og fá samhengi í atburði líðandi stundar. Hnitmiðað, ferskt, fróðlegt og skemmtilegt.
Ef þú vilt vita hvað raunverulega skiptir máli - hlustaðu þá á Mál Málanna sem kemur út alla virka daga á helstu hlaðvarpsveitum.
Show more...