Menningarsmygl fær til sín góða gesti í hverri viku til að kryfja þær bókmenntir og bíómyndir sem eru í deiglunni hverju sinni. Við skoðum verkin út frá pólitík og fagurfræði, heimspeki, sagnfræði og hverju öðru sem gestum dettur í hug.
All content for Menningarsmygl is the property of Ásgeir H Ingólfsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Menningarsmygl fær til sín góða gesti í hverri viku til að kryfja þær bókmenntir og bíómyndir sem eru í deiglunni hverju sinni. Við skoðum verkin út frá pólitík og fagurfræði, heimspeki, sagnfræði og hverju öðru sem gestum dettur í hug.
„Glansandi teinarnir flytja okkur í kæliskáp Guðs,“ segir Vadím við finnska stúlku þegar þau hittast fyrst. Klefi nr. 6 eftir Rosu Liksom fjallar um ferðalag þeirra með Síberíulsestinni um Sovétríkin á níunda áratug síðustu aldar, síðasta áratug Sovétríkjanna. Stúlkan þarf sem sagt að deila klefa með ruddalegum miðaldra verkamanni alla leið frá Moskvu til Mongólíu. Í þessum þrönga klefa mætir austrið vestrinu og við fáum magnaðar svipmyndir af mörgum nyrstu borgum heims.
Menningarsmygl
Menningarsmygl fær til sín góða gesti í hverri viku til að kryfja þær bókmenntir og bíómyndir sem eru í deiglunni hverju sinni. Við skoðum verkin út frá pólitík og fagurfræði, heimspeki, sagnfræði og hverju öðru sem gestum dettur í hug.