
Það er búið að kæra P. Diddy og gera húsleit og virðist sem búið sé að opna frekar ógeðslega ormagryfju þar við fyrstu sýn. Farið var yfir fyrstu fréttir af því máli og spáð í spilin. Beyonce gaf út nýja plötu og er kúrekaþemað að koma sterkt inn hjá þáttastjórnendum. Lizzo er hætt í bransanum og Óli gefur matreiðsluráð.