
Það eru páskar á næsta leiti og farið var lauflétt yfir súkkulaði stemmninguna. Það er mikill hasar í forsetakosningum sem eru á næsta leiti og farið var yfir nokkra frambjóðendur. Mikið um skrýtnar fréttir úr dagbók lögreglunar og mikið Drama í Hamraborg. Hildur Lillendahl í hörku orðaskaki sem skildi Óla eftir orðalausan. Aðeins lítið brot afþví sem farið var yfir.