
Það var nóg um að vera í þessum þætti. Eldgos og forsetakosningar. Hollywood slúður og fórum yfir sigurvegara á Golden Globes hátíðinni. Óvenjuleg tenging er inn í dönsku konungsfjöldskylduna og þátturinn er með skúbb þar á ferð. Frönsk kvikmyndahátíð er á næsta leiti og fórum yfir hvað verður í boði þar ásamt mörgu fleiru.