
Í þessum síðasta þætti ársins svífur jólandinn yfir vötnum og farið yfir hátíðina og hin ýmsu mál sem henni viðkemur. Mjög skrýtin rannsókn var gerð og virðist vera sem ákveðin tegund af slysi virðist eiga sér stað oftar yfir hátíðarnar. Óli fór í viðtal sem neytandi vikunnar og laug til um aldur en er með mjög góðar ábendingar þar. Að ógleymdum afmælisbörnunum.